Dr. Football Podcast

by Hjörvar Hafliðason
Podcast by Hjörvar Hafliðason

Doc Xtra - Big Mac og Baileys

Jói Skúli, SIgurður og Viktor fóru yfir leikina í miðri viku í enska boltanum.

Doc án landamæra - Þú ert rekinn en samt ekki

Eyþór Wöhler mætti og heimsótti Dr. Football og Kela.

Helgaruppgjör Dr. Football - Arsenal leiðir þriggja hesta meistarahlaup

Doc, Jói Már og Viktor Unnar í Tuborg Tíunni á sunnudegi.

Vikulok Dr. Football - Fótbolti er liðsíþrótt þar til keeperinn klikkar

Doc, Gunnar og Siggi Bond á föstudegi. Vikulokin: 3:06 Spurningin með Tölvutek. 4:35 Power-rank í boði Dineout. 8:13 Hugmynd dómarasamtakanna um refsingu rætt. 13:03 Umræða um íþróttamann ársins 2016 - Átti Gylfi skilið að vinna? 19:10 Leikur Breiðabliks í Sambandsdeildinni gerður upp. 30:12 Farið yfir Evrópu- og Sambandsdeildina. 34:18 Enski boltinn. 47:22 Gunni giskar. 49:30 Nei eða já. 53:28 El Grande með Poulsen.

Doc Xtra - Frábær í Prem, vonlaus í Meistaradeildinni

Doc, Teddi Ponza og Viktor Unnar Illugason

Doc án landsamæra - Afhverju alltaf Úlfar?

Doc, Sigurður og Keli voru án landamæra.

Helgaruppgjör Dr. Football - Enn eina ferðina er nýtt lið á toppnum

Dr. Football fékk Viktor Unnar og Jóa Má til sín á sunnudagskvöldi.

Vikulok Dr. Football - Hjör býður uppá alvöru kjör - kæri fótbolti velkominn aftur

Doc, Sigurður og Gunnar Birgisson Vikulokin: 3:25 Spurningin með Tölvutek. 5:25 Power-rank í boði Dineout. 8:00 Rætt um Åge Hareide og landsliðið. 15:26 Umræða um Mál Arnars Grétarssonar gegn KA. 21:00 Rætt um brasilíska landsliðið. 24:14 Samningur HSÍ við Arnarlax ræddur. 28:06 Besta deildin. 36:13 Enski boltinn. 51:19 Nei eða já. 54:57 El Grande með Poulsen.

Doc Sports Business - Get ég selt 15 ára strákinn minn til PSG?

Birgir Ólafur Helgason lögfræðingur hjá Logos kom og ræddi reglur um félagsskipti fyrir 18 ára og yngri.